Samstarf við tryggingafélögin

Bílastoð vinnur fyrir öll tyggingarfélögin og er CABAS verkstæði. 

CAB Group AB er leiðandi fyrirtæki á sviði rekstrarlausna og -þjónustu sem auðveldar viðskiptavinum innan bílaiðnaðarins að gera áreiðanlega og nákvæma útreikninga vegna viðgerða.